top of page
Launavinnsla
Jafnframt er skilgreinum til lífeyrissjóða og stéttarfélaga skilað rafrænt. Í ársbyrjun sendum við með rafrænum hætti verktaka-og launaþegamiða til ríkisskattstjóra. Einnig sendum við út hlutafjármiða og ef við á bifreiðahlunninda-og greiðslu-miða. Möguleiki er fyrir fyrirtæki að láti okkur eingöngu sjá um launavinnslu. Laun eru trúnaðarmál og geta verið viðkvæm, mörg fyrirtæki sjá sinn hag í því að úthýsa laununum. Láttu okkur sjá um launavinnslu fyrirtækisins og nýtty tíman þinn í það sem þú ert bestur.
Laun
Vinnsla launaseðla
Reikna laun
Greiða laun
Staðgreisluskilagreinar
Launaframtal
Launamiðar
Laun verkkaupa
bottom of page