top of page

Um okkur

Bókvistun.is  getur séð um alla þætti reikningshald þíns, allt eftir óskum og þörfum hvers og eins viðskiptamanns. Við leggjum áherslu á trausta og persónulega þjónustu á sanngjörnu verði. Reikningsskil eru samin á grundvelli ákveðinna reglna og er nauðsynlegt að notendur þeirra skilji reglurnar til að geta nýtt sér upplýsingar í reikningsskilum á fullnægjandi hátt. Við önnumst þessa þjónustu hvort sem þú er einstaklingur með rekstur, fyrirtæki eða félag, stórt eða smátt.

Þjónusta okkar er ekki bundinn við eitt tiltekið viðskipta- og bókhaldskerfi. Þú getur valið úr næstum því öllum helstu kerfum sem innleidd hafa verið hjá íslenskum fyrirtækjum.
Viðskiptavinir okkar geta líka valið milli þess að starfsmenn hjá Bókvistun.is  hafi aðgang gegnum nettengingu við bókhaldskerfi þeirra, eða hvort Bókvistun.is útvegi viðskiptavinum sínum aðgang gegnum nettengingu við bókhaldkerfi okkar.

810_6895web.jpg
bottom of page